
Fyrir alla 
„BioBlitz“ er fræðslu- og rannsóknar verkefni þar sem fagfólk í náttúruvísindum og almenningur slá höndum saman og afla upplýsinga um líffræðilega fjölbreytni tiltekins svæðis, með því að fara á vettvang og skrá hjá sér fundarstaði lífvera.